Íslandsmót 2008

Efnilegasti keppandinn:
Antonio Salvador, Fjölnir
Besti keppandi, minior:
Ingibjörg Erla Grétardóttir, Fjölnir
Besti keppandi, junior:
Daníel Jens Pétursson, Selfoss
Besti keppandi, senior:
Gauti Már Guðnason, Björk

Skemmtilegasta liðið:
Ármann

Íslandsmeistari félaga:
1. sæti Fjölnir 79 stig
2. sæti Björk 39 stig
3. sæti Keflavík 29 stig

Þess má geta að þetta er 10 árið í röð sem Fjölnir vinnur titilinn.

Mótið tókst með eindæmum vel og kláraðist keppni formlega um 15.30. Sýningarbardagar fóru fram milli valinna íslenskra keppenda og gesta frá Mexíkó, þeim Valeria, Sivia og Daniel. Þau eru í heimsókn á Íslandi með kennara sínum, Jón Levy Guðmundssyni. Þau munu æfa með íslenskum félögum, mæta á æfingabúðir með master Jang frá Kóreu, taka beltapróf og fylgjast með kennaranum sínum, Jónu Levy, í svartbeltisprófi hans, 22. mars nk.

Mikil og góð þátttaka var á mótinu þó slæm flensa hefði herjað á sum félögin. 15 keppendur mættu ekki til leiks af þeim sökum og riðlaðist skipulag mótsins til að byrja með þar sem margir bardagar féllu niður af þeim sökum. Gríðarlegur fjöldi var í minior flokkum 12-14 ára og því greinilegt að framtíðin er björt í Taekwondo á Íslandi á komandi árum.

Dómgæsla gekk vel, mun fleiri dómarar og starfsmenn mættu til leiks en oft áður og þurfu engir dómarar að standa vaktina allan daginn. Mótið sjálft kláraðist á fimm tímum sem er hraðasta mótið hingað til.

Mótstjórn vill þakka TKÍ, dómurum, starfsmönnum, keppendum, þjálfurum, áhorfendum fyrir þátttökuna. Einnig viljum við þakka TSH fyrir stuðninginn við mótið.

Úrslit
Minior Konur 1
1. Andrea Sigurðardóttir Fjölnir
2. Sigrún S. Guðmundsdóttir, Fjölnir
3. Bára Dagsdóttir, Fram
3. Sól Rós Hlynsdóttir, Fram

Minior konur 2
1. María Pétursdóttir, Björk
2. Snædís Rúnarsdóttir, Fjölnir
3. Kristín Þorsteinsdóttir, Fram
3. Auður Harðardóttir, Fjölnir

Minior konur 3
1. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Fjölnir
2. Ingibjörg Erla Árnadóttir, Fjölnir
3. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Fram
3. Þórey Ásgeirsdóttir, Fram

Minior karlar 1
1. Aron Bragason, Selfoss
2. Guðmundur Pálmason, Keflavík
3. Ísleifur Magnússon, Fjölnir
3. Ágúst Helgason, Fram

Minior karlar 2
1. Aron Yngvi Nielssen, Keflavík
2. Atli Ágústsson, Fram
3. Sigurður Pálsson, Keflavík
3. Bjarni Þórarinsson, Fjölnir

Minior karlar 3
1. Jón Steinar Brynjarsson, Keflavík
2. Antonio Salvador, Fjölnir
3. Matthías Guðmundsson, Fjölnir
3. Gísli Gylfason, Afturelding

Minior karlar 4
1. Jóhann Guðmundsson, ÍR
2. Kristmundur Gíslason, Keflavík
3. Ævar Gunnlaugsson, Keflavík
3. Ægir Kristjánsson, Fjölnir

Junior konur 1
1. Kristín B. Hrólfsdóttir, Fjölnir
2. Sigríður Hlynsdóttir, ÍR

Junior konur 2
1. Iðunn Brynjarsdóttir, Fjölnir
2. Karen Carlsson, Björk
3. Kristín Walsh, Fjölnir

Junior karlar 1
1. Sigurður Thorlacius, Fjölnir
2. Axel Valdimarsson, Björk
3. Þórir Ólafsson, Keflavík

Junior karlar 2
1. Valdimar K. Pardo, Fjölnir
2. Daníel Jens Pétursson, Selfoss
3. Elvar Einir Oddsson, Fjölnir

Senior B konur
1. Kolbrún Ragnarsdóttir, Fjölnir
2. Rós Magnúsdóttir, Fjölnir
3. Antje Muller, Keflavík
3. Dagmar Stefánsdóttir, Fram

Senior B karlar
1. Egill Vignisson, Fjölnir
2. Páll Ólafsson, Björk
3. Jón Þór Karlsson, Keflavík
3. Örn Garðarsson, Keflavík

Senior konur 1
1. Heiðrún Pálsdóttir, Keflavík
2. Sólveig Guðmundsdóttir, Fjölnir

Senior konur 2
1. Sigrún N. Karlsdóttir, Fram
2. Ásgerður Bjarnadóttir, Björk
3. Margrét Edda Jónsdóttir, Björk

Senior konur 3
1. A. Anna Jónsdóttir, Björk
2. Rut Sigurðardóttir, Þór

Senior karlar 1
1. Karl J. Garðarsson, Ármann
2. Jónatan Halldórsson, Björk
3. Ásmundur Kristmundsson, Keflavík
3. Gunnar Ingi Stefánsson, Þór

Senior karlar 2
1. Már Kristjónsson, Fjölni
2. Gunnar Cortes, Ármann
3. Magnús Ásgeirsson, Björk
3. Björn Arnarsson, ÍR

Senior karlar 3
1. Gauti Már Guðnason, Björk
2. Arnar Bragason, Fjölnir
3. Brian Johannessen, Keflavík
3. Stefán Ólafsson, ÍR

Senior karlar 4
1. Haukur D. Guðmundsson, Björk
2. Guðmundur G. Gunnarsson, Ármann