Sjálfsvarnar æfingabúðum lokið Æfingabúðirnar gengu mjög vel. Farið var yfir sjálfsvörn frá toppi
til táar ef svo má að orði komast. Allt frá hnefaleikum, Muay Thai
clinch, takedowns, BJJ mount, sweeps og lásar. Low kicks, Muay Thai
hné, í clinch og úr bardagastöðu. Einnig var farið stuttlega yfir
notkun einfaldra hluta eins og lykla, penna o.fl. Í sjálfsvörn.
Mætingin var góð, fullt hús á öllum æfingum og mjög góð stemning.
Þetta verður að öllum líkindum endurtekið bráðlega.

Texti: Sigursteinn Snorrason


Frábær stemning var á æfingarbúðunum og var undirritaður mjög ánægður með að fólki þá helst úr Taekwondo gaf sér tíma til að koma og víkka sjóndeildarhringinn sinn. Þjálfarinn voru til fyrirmyndar og vonandi verður þetta endurtekið sem fyrst

Texti: Haraldur Óli
Stjórnandi á