Æfingabúðir með Pedro Sauer í Mjölni! PEDRO SAUER í Mjölni 15. des.

Æfingabúðir með Pedro Sauer (6th Degree Brazilian Jiu Jitsu black belt ) verða haldnar í Mjölni laugardaginn 15.des. Eru æfingabúðirnar á vegum gracie.is

Æfingabúðirnar eru frá kl. 9:00-16:00 (með klukkutíma matarhlé)

Verð: 150$ (eða um 9.500 kr.)


Merkilegir punktar í sögu Sauer

1985 - Black Belt in Brazilian Jiu-Jitsu from Helio and Rickson Gracie
1986 - Tecnico de Jiu-Jitsu. This is a special certificate given in recognition of superior technical mastery of the art of jiu-jitsu, given to only a handful of students by Helio Gracie.
1990 - Certified Black Belt Instructor by Robson Gracie and the Federacao de Jiu-Jitsu
Black Belt Judo
1993 - 3rd Degree Black Belt from Rorion Gracie
1996 - Level 6 Instructor Gracie Jiu-Jitsu Academy (Rorion and Royce Gracie)
2000 - 5th Degree Black Belt under the Federacao de Jiu-Jitsu
2003 - 6th Degree Black Belt
2005 - “Best of the Best Brazilian Jiu-Jitsu Instructor” in a worldwide poll conducted by the renowned Abu Dhabi Combat Club (ADCC).Þetta er tækifæri sem enginn áhugamaður um BJJ vill missa af! Sumir telja að Pedro sé “most technical instructor in the world.”

TAKMARKAÐUR FJÖLDI ÞÁTTAKENDA - PANTIÐ TÍMANLEGA

Greiða þarf gjald til þess að taka frá pláss

Til þess að skrá sig á námskeiðið hafið samband við: Jóhann Eyvindsson (johann@gracie.is eða í s: 555-2398)
*************************