1. mót TSH-bikarmótaraðarinnar 2007-2008 - 20. október 2007

Fyrsta mót TSH-bikarmótaraðarinnar á tímabilinu 2007-2008 fór fram þann 20. október síðastliðinn í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið hófst klukkan 10 um morguninn og lauk um klukkan 6 um kvöldið en þá höfðu 135 keppendur frá 9 félögum lokið. Mótið gekk prýðisvel þó að skortur væri á dómurum og starfsfólki en þrátt fyrir það gekk allt vandræðalaust fyrir sig og eiga starfsfólk og dómarar allt hrós skilið fyrir það. Keppendur mótsins voru Jón Steinar Brynjarsson, Keflavík, í fullorðinsflokkum og Gísli Gylfason, Aftureldingu, í barnaflokkum.
Við viljum þakka öllum keppendum fyrir mótið og vonum að allir hafi farið sælir og sáttir af mótstað. Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu og dómaramálum.

Arnar Bragason og Arnar Snær Valmundsson
Mótstjórar


Úrslit 1. móts TSH-bikarmótaraðarinnar 2007-2008 - 20. október 2007

Poomsae (form)

Börn 10.-9.geup
1. Helga Rún Bjarkadóttir Fjölnir
2. Torfi Franklín Hjaltason Þór
3. Ingimar Örn Kjartansson Keflavík

Börn8.-7.geup
1. Ástrós Brynjarsdóttir Keflavík
2. Sigfús Kristján Pálsson Keflavík
3. Aron Yngvi Nielsen Keflavík


Börn 6.-5.geup
1. Jón Hermann Jóhannesson Fjölnir
2. Sigrún Sunna Fjölnir
3. Guðmundur Skorri Óskarsson Fjölnir

Börn 4.geup +
1. Birna R. Gísladóttir Fjölnir
2. Gísli Gylfason Afturelding
3. Matthías Guðmundsson Fjölnir

Fullorðnir Yngri Lægri belti
1. Jón Steinar Brynjarsson Keflavík
2. Brynjólfur Yngvason Þór
3. Ævar Þór Gíslason Keflavík

Fullorðnir Eldri Lægri belti
1. Rós Magnúsdóttir Fjölnir
2. Kolbrún D. Ragnarsdóttir Fjölnir
3. Haukur Fannar Möller Þór

Fullorðnir Hærri belti
1. Pétur Rafn Bryde Fjölnir
2. Adrian Rodriguez Björk
3. Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík


Þrautabraut

Börn 6-9 ára
1. Óðinn Már Ingason Keflavík
2. Karel Bergmann Gunnarsson Keflavík
3. Marel Sólimann Arnarsson Keflavík

Börn 10-12 ára
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Gísli Gylfason Afturelding
3. Ívar Snær Hallldórsson Keflavík


Kyorugi (bardagi)

Börn Flokkur 1. -29 kg
1. Jón Hermann Jóhannesson Fjölnir
2. Marel Sólimann Arnarsson Keflavík
3.-4. Halldór Rafn Guðmundsson HK
3.-4. Davíð Arnar Pétursson Selfoss

Börn Flokkur 2. -35 kg
1. Guðmundur Jón Pálmason Keflavík
2. Kristófer Guðmundsson Þór
3.-4. Guðmundur Smári Daníelsson Þór
3.-4. Guðmundur Skorri Óskarsson Fjölnir

Börn Flokkur 3. -42 kg
1. Sindri Ingólfsson KR
2. Bjarni Þórarinsson Fjölnir
3.-4. Erlendur Jón Ingvarsson Selfoss
3.-4. Sveinborg Katla Daníelsdóttir Þór

Börn Flokkur 4. -55 kg
1. Aron Bragason Selfoss
2. Guðmundur Ísak Markússon Afturelding
3.-4. Ylfa Rán Erlendsdóttir Grindavík
3.-4. Alexander Haukur Erlingsson Keflavík

Börn Flokkur 5. +55 kg
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Kristmundur Gíslason Keflavík
3.-4. Hrefna Ósk Jónsdóttir Keflavík
3.-4. Birkir Freyr Guðbjartsson Keflavík

Börn Flokkur 6. Hærri belti
1. Gísli Gylfason Afturelding
2. Ólafur Arnar Ottósson Fjölnir
3. Matthías Guðmundsson Fjölnir

Minior Karlar -50 kg
1. Jón Steinar Brynjarsson Keflavík
2. Hákon Guðni Hjartarson Þór
3.-4. Gunnar Marel Ólafsson Grindavík
3.-4. Jón Arnar Gíslason Keflavík

Minior Karlar +50 kg
1. Guðmundur Ingi Kjartansson Grindavík
2. Sigurþór Árni Þorleifsson Keflavík
3.-4. Eyþór Salóman Rúnarsson Keflavík
3.-4. Hannes Dagur Jóhannsson Keflavík

Minior Karlar Hærri belti
1. Elvar E. Oddsson Fjölnir
2. Pétur Rafn Bryde Fjölnir
3. Ægir Óli Kristjánsson Fjölnir

Junior Karlar
1. Valdimar K. Pardo Fjölnir
2. Daniel Jens Pétursson Selfoss
3.-4. Arnar Bjarnason Selfoss
3.-4. Haukur Fannar Möller Þór

Junior Konur
1. Ingibjörg E. Grétarsdóttir Fjölnir
2. Kristín Hrólfsdóttir Fjölnir
3. Sólveig Fjölnir

Senior Konur
1. Rut Sigurðardóttir Þór
2. Antje Muller Keflavík

Senior Karlar lægri belti
1. Sigurður Thorlacius Fjölnir
2. Gunnar Ingi Stefánsson Þór
3.-4. Örn Garðarsson Keflavík
3.-4. Ari Viktor Sigurjónsson Keflavík


Senior Karlar hærri belti
1. Björn Þorleifsson Björk
2. Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík
3. Sigurður Óli Ragnarsson Þór

Keppendur mótsins:

Gísli Gylfason Aftureldingu í barnaflokkum
Jón Steinar Brynjarsson Keflavík í fullorðinsflokkum