Jæja fer að styttast í ufc 76 og ágætt bara að skrifa ágætis grein um showið áður en það hefst og jafnvel eftir það líka til að geta haldið umræðunum uppi lengur. Minni á það að það er stranglega bannað að tala um spoilera um keppnina í þessum þræði!Ég persónulega er mjög spenntur yfir þessu showi þá sérstaklega yfir því að “shogun” er að fara stíga í búrið. Einnig verður spennandi að sjá Liddell og Jardine. Síðan örugglega einn mjög góður bardagi í LHW á milli NAKAMURA og MACHIDA
En hérna er fight cardið
Chuck Liddell VS Keith Jardine LHW
Mauricio Rua VS Forrest Griffin LHW
Jon Fitch VS Diego Sanchez WW
Thiago Tavares VS Forrest Griffin LW
Kazuhiro Nakamura VS Lyoto Machida LHW
Michihiro Omigawa VS Matt Wiman LW
Diego Saraiva VS Jeremy Stephens LW
Scott Junk VS Christian Wellisch
Hvernig líst ykkur svo á þetta show?
Stjórnandi á