Mig hefur alltaf langad ad aefa Karate, en thar sem foreldrar minir logdu aherslu a “kvenlegri” ahugamal var eg send i tonlistarskola og danstima.
Nuna var eg ad velta fyrir mer, er of seint ad byrja ad aefa nuna? (eg er 17)
Eg veit ad “thad er aldrei of seint ad byrja” En eg vil samt ekki vera a aefingum med 7 ara krokkum. Er eitthad svona Byrjanda programm fyrir adra heldur en krakka? Og getur madur nad eitthverjum arangri ef madur byrjar svona seint?
Allar abendingar vel thegnar.