Jiu Jitsu Jiu Jitsu hefur verið kennt á Íslandi í þónokkurn fjölda ára en óslitið frá 1991. Kennt er eftir kerfi World Jiu Jitsu Federation.

Jiu Jitsu er ekki keppnisíþrótt heldur hrein sjálfsvörn. Íþróttin byggist á að ráðast á veika punkta andstæðingsins, jafnvel kasta honum voða flott og halda honum svo í lás.

Jiu Jitsu eikur einnig sjálfstrausið til muna þannig að ef þið eruð í einhverjum vandræðum með það þá endilega byrja að æfa. Þessi íþrótt er fyrir alla, maður þarf ekki að vera stór og sterkur.