Shinmen Musashi No Kami Fujiwara No Genshin, eða Miyamoto Musashi eins og hann var betur þekktur. Fæddist í þorpinnu Miyamoto í hérðainnu Mimasaka árið 1584. Musashi er nafnið af svæðinnu suð-vestur af Tokyo, og nafnið No Kami þýðir aðalsmaður af svæðinnu, en Fujiwara er nafn af aðalsfjölskyldu sem var mjög stór fyrir þúsund árum. Faðir Musashis var samuræji og kenndi Musashi á Jutte sem er japanska út gáfan af sai sem er notað til að blokka högg frá sverðum. Musashi var stór af Japana að vera og er hugsað núna að hann hafi verið um 1.8 m sem var mjög stórt af Japana að vera. Þegar Musashi var 7 ára gamal þá annað hvort dó pabbi hans eða fór, þannig að frændi hans í móður ætt tók við honum, hann var Zen Buddah prestur, móðir hans var þá löngu dáinn. Musashi var erfiður og árásargjarn krakki og frændi hans vildi að hann tæki að æfa kenjutsu (ken=sverð Jutsu=tækni,list) hann gerði það þegar hann var þrettán ára gamall þá drap hann fyrsta manninn í einvígi en sá maður var Arima Kigei af Shinto ryu skólanum af hernaðarlistum en sá maður var lærður á sverð og spjót, en musashi henti honum niður og barði hann í hausinn með priki, Arima dó skömmu eftir ælandi blóði. Hann barðist næst í einvígi þegar hann var 16 ára gamall þá vann hann Tadashima Akiyama, stuttu eftir það fór hann að heiman í pílgrímaferð stríðsmansins. Frægasta einvígið sem Musashi barðist í var á móti Kojiro Sasaki sem notaði Nodachi sem er eins og extra langt katana um 1.6 metrar, Kojiro var með þráhyggju með að taka einvígi við Musashi og hafði verið að elta hann í einhver ár til að fylgjast með honum. Þegar Musashi skoraði á Kojiro í einvígi og það var leyft af Meistara Kojiro sem var Hosokawa Tadaoki það átti að vera haldið á ónafntilgreindi eyju kl 8 næsta morgun. Um nóttina þá færði Musashi sig yfir á annan svefn stað sem kom af stað orðrómi um að Musashi ætlaði að flýja. Í bátinum sem Musashi fór í til að mæta í einvígið fékk hann auka ári og skar úr henni stórt tré sverð, þegar hann mæti í einvígið þá var hann orðinn seinn og Kojiro orðinn óþolinnmóður og réðist reiður á Musashi sem drap hann eftir fyrstu árásinna hans Kojiro náði að skrera af hausarklútinn hans Musashis og skera í hakama-ið hans en dó út af að Musashi hafði í raunnini tekið hann á “psych-out” eftir þetta hneigði hann sig fyrir einvígis dómurunum og hljóp aftur í bátinn sinn. Miyamoto Musashi tók þátt í 6 stríðum og yfir 60 einvígum, hann skrifaði líka bókinna “go rin no sho” eða Book of five rings sem er talinn vera í hópi með bókum eins og Bókinn “the art of war” eftir Sun Tzu, hann var líka þekktur fyrir kaligraf listaverk og höggmyndir. Niten Ichi Ryu Kenjutsu er skólinn sen Musashi þróaði og byggir mikið á að nota bæði sverðinn í einu sem samuræjarnir notuðu sem eru katana og wakizachi betur þekkt sem daisho. Musashi er þekktur sem sverðdýrlingur Japans og þykkir vera í hópi merkilegusta samuræja Japan og bestu skylmingamanna heims.