Það verður eitthvert allsvakalegasta bardagakvöld sem sést hefur 8. júní í sumar á Amsterdam arena (heimavelli Ajax). Það verður kept í freefight, muay thai og boxi (proboxi), þarna eru flestir þeir allra hörðustu úr evrópu og það er gert ráð fyrir um 20.000 manns á svæðið, ég veit að það seldist upp á VIP svæðið fyrir meira en hálfu ári.
Mig hlakkar eiginlega mest til að sjá Igor Vovchancyn á móti Bob Schrijber vini mínum og svo Jerrel Venetiaan (úr Vos gym) á móti Rodney Faverusv(team schrijber), en af muay thai bardögunum er það Rayen Simson sem er í mestu uppáhaldi hjá mér.

Við verðum nokkrir sem förum, ætlum að fara á æfingar í Vos gym, Xena sport og Schrijber gym eftir því hvað tíminn leyfir . Ég ætla að far út á fimmtudegi og koma heim á mánudegi, ég útvega þeim miða sem vilja og get aðstoðað við allan undirbúning og er til í að þræða gymin á daginn og knæpurnar á kvöldin :) Það er að verða uppselt en ég hef látið halda frá nokkrum miðum fyri mig svo sendiði mér mail á salva@risi.is ef þið hafið áhuga á að slást í hópin, allt dæmið með flugi, hóteli og miða er undir 50 þúsund kallinum.

Listi yfir bardagana er fyrir neðan, þið getið svo farið á heimasíðuna http://www.simonrutz.nl/ , hún er að vísu á Hollensku en þar eru myndir af köppunum o.s.f.v. Vonast til að fá sem flesta af brjálæðingunum hérna með í för


FREE FIGHT
Dick Vrij Barrington Patterson
Bob Schrijber Igor Vovchanchyn
Jerrel Venetiaan Rodney Faverus
Joop Kasteel Peter Verschuren
Dave Vader Allistair Overeem
Robby Nelson Gilbert Ballentine
Hans Nijman Cheick Kongo
MUAY THAI
Melvin Manhoef Alexey Ignashov
Rayen Simson Najim Ethoullali
Joerie Mes Perry Ubeda
Fikri Tijarti Faldir Chahbari
Ron Post Chris van Venrooy
Dennis de Rus Ali Gunyar
BOXEN
Lucia Rijker Jane Couch