Ég fór til Brasilíu sem skiptinemi og kynntist Capoeira fyrstu dagana sem 
ér var þarna og enda með því að æfa það allt árið og tel mig mjög góðan. 
Síðan kom Clayton frá Brasilíu til að kynna Capeira hérna og ég frétti það 
og fór hitti hann og víð æfðum á fullu í Kramhúsinu og erum búnir að sýna 
mikið fórum t.d í “Fólk með Sirrý” og sýndum aðeins þar en það var lélegt 
show. Búnir að sýna í Tjarnabíói á lokahófi Kramhúsins það var frekar töff. 
Og vorum að sýna fyriri stuttu fyrir einhverja Dansskóla í Tjarnrbíói. 
Clayton er að fara að kenna einhverntíma bráðum og ég verð á fullu með 
honum…