Var um helgina á Þingvöllum með 350d vélina mína, koma ágætlega út, tips velkomin
Tekin niðri á tjörn. Var heillengi búinn að reyna að ná góðri mynd af máfi á flugi, en var ekki nógu snöggur til. Loks tókst það svo og náði að hafa sólina svona skemmtilega í horninu. Finnst þessi hafa komið nokkuð vel út :).