Mín tilraun til að lita myndina hans Hack-Slacka, og mín fyrsta tilraun til að lita nokkuð yfirhöfuð í photoshop. Takk fyrir geðveikt lineart hack-slacka (sem ég vona að ég hafi haft leyfir til að nota).
Kvikmyndaleikstjórinn Tim Burton sem er maðurinn á bakvið meistaraverk eins og Ed Wood, Edward Scissorhands, Beetlejuice og The Nightmare Before Christmas. Einn af mínum allra uppáhalds.
Jæja, fékk loksins prentaraogskanna samstæðu og ákvað að skella einni mynd úr teikniblokkinni góðu á hann og teikniborða hana svo aðeins. Þrátt fyrir stemmningarskemmandi upplýsingu í horninu er ég nokkuð sáttur, ég á örugglega eftir að vinna í henni eitthvað meira.
Tók þessa mynd úr flugvél á leiðinni heim frá Englandi. Tók svona 13 myndir en glugginn var svo skítugur að ég þurfti að breyta endalaust stillingunum sökum þess að ég hef enn ekki lesið photoshop greinina hans Alinsim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..