The king of stop motion effects! Clash of the Titans, Sinbad & The Eye of the Tiger, Jason and the Argonauts, War of the Worlds, Mighty Joe Young…. greinilega bestur í sínu sviði.
Þessi er tekin niðri í Stokkseyrarfjöru (vona að þið farið ekki að fá leið á þessum stað :P) fyrir ekki svo löngu síðan. Var einstasklega fallegt veður og sjórinn spegilsléttur. Svo var sólin að fela sig aðeins bakvið skýin þannig geislarnir voru ekki eins sterkir, og myndin var ekki illa lýst, eins og oft vill gerast þegar tekið er á móti sól.
Fór á smá photoshoot með tveimur félögum mínum fyrir skömmu síðan (Tók myndina sem ég notaði í “Haust” keppnina þá) og var þetta ein af myndunum sem mér fannst hafa heppnast vel.