Bara plain mynd af ryðguðu gömlu skipi sem liggur við Ísafjarðarhöfn. Er nýr í ljósmyndabransanum og er tildurlega nýkominn með EOS450 sem er mín fyrsta SLR vél, svo öll comment eru vel þeginn. Vona að ykkur líki myndin annars :)
Þar sem ég bjó í USA í sumar get ég aðeins gefið frá mér mynd sem tein var í USA (: