Hef sent þetti inn einusinni áður og ákvað að prófa að senda þetta aftur í þessa keppni því myndin fékk mjög góða dóma á sínum tíma :)
Jæja, hér er mitt framlag til keppninnar. Ekki mikið um þetta að segja enda er ég hálfgerður byrjandi. Fékk þessa hugmynd og fiktaði svolítið í Photoshop með hjálp frá hinum og þessum “tutorial-um”. Samansett af eldkúlu, höndinni á mér (sem á að líta út fyrir að vera úr steini) og Esjunni í baksýn!