Lenti hérna í skjálftanum í Chile um daginn, og kom mér niður í bæ að taka myndir. Það fór afskaplega lítið hérna í Santiago, bar örfá hús sem skemmdust að ráði, eins og t.d. listaakademían (á myndinni).
gerði þessa nú bara í photoshop
Leit út um gluggann áðan og sá að skýin voru á rosalegri hreyfingu og smellti af nokkrum myndum :)