kominn tími á nýja mynd, svo ég ákvað að senda þessa inn, líka því ég sá hversu margir voru hrifnir af honum.En hvað finnst ykkur um þennan grip? seigja eitthvað um hann, bara góða hluti þeir eru bestir:D
Var að gera þessa í Photoshop. Tók mig ágætan tíma (sennilega einn til einn og hálfan). “HÉR!” er upphaflega myndin. Endilega commenta eða spyrja.
Jæja skelti mér í smá ljósmynda rúnt um suðurland í þessum ofsa norðurljósum sem voru og tók allveg góðann slatta :) fannst þessi koma hvað best út en slatti meiri á