Tók þessa mynd um daginn á Seltjarnarnesi.Tekin á Canon 20D með Canon EF 16-35 L á 31mm, ljósop f/8 og 66 sek, öll vinsla í tölvu var að leiðrétta WB og snúa myndinni þar sem hún var skökk.
Bara svona leika mér í Photoshop. Original myndin er hérna: http://i34.tinypic.com/i3gg80.jpg