Þetta er í eiginlega fyrsta skipti sem ég reyni að taka mynd af einhverju öðru en fjölskyldu og vinum, svo endilega kommentið hvað má fara betur í myndatökunni :)
Bróðir minn að leika sér með borðtennisspaðann. Ég veit ekki alveg af hverju, en mér finnst þessi mynd virkilega svöl. ^_^ Myndin er aðeins klippt til og ég setti ramma utan um hana. Hún var tekin heima hjá mér, 15. júní 2006 á Kodak Easyshare DX7630 digital myndavél.
Þessa mynd tók ég á 17. júní 2006. Hún er tekin fyrir utan Ráðhúsið í Reykjavík, sem sagt í bænum. Ég tók þessa mynd á Canon Powershot S3 IS. Það eina sem ég er búinn ad gera við myndina er að blurra aðeins backroundinn og vatnið.
Hvar : elliðaárstífla neðri Hvenær : Febrúar 2006 Á Hvað : Canon Digital Ixus 4,0 nánar : stíflan far lýst upp með blágrænum flóðljósum í stað ljósastaura í tilefni vetrarhátíðar 2006
Snillingurinn David Lynch sem gerði m.a. Eraserhead, Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Ég hef undanfarið verið að kynna mér verk hans og er hann orðinn einn af mínum uppáhalds leikstjórum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..