Þessi mynd minnir mig svolítið á vatn að renna niður niðurfall…Þetta er annars önnur myndin sem ég geri sjálfur (þ.a.e.s ekki með tutorial)
mér leiðist svo mikið og ég er lika veikur núna þanning ég hugsaði afhverju ekki prófa taka einhverja myndir hehe og maður getur ekki farið út eða neitt afhví það er -16 . en allavega ég tók úrið mitt sem ég keypti í útlendum , og tók nokkra myndir , ég prófaði að nota flass en það virkar ekki , svo vantaði eithvað gott ljós , þanning ég tók spegill hjá mömmu , og speglaði sólið á úrið og tók nokkra góða myndir .
Já, ég hef ekki sent inn mynd í þó nokkurn tíma en hef samt verið að verið að leika mér að gera þær, þó ég sé meira að gera eitthvað sem ég er ‘ráðinn’ í að gera, þ.e.a.s. vinna smá vinnu fyrir fólk sem maður þekkir og sendir ekki endilega inn…