Tekinn í Hvalfirði í haust.
Vegna skítaveðurs hef ég ekki enn getað farið út að viðra nýju vélina, þannig ég þurfti að halda áfram að prófa mig og fikta með hana innandyra.
Ég hafði ekkert að gera og ákvað að koma hiingað og prófa einhver ps toturials. Rak st ég þá á þetta: http://www.hugi.is/grafik/articles.php?page=view&contentId=2592417 toturial eftir Dorno.