eiginlega hluti af seríu
Tók þessa 25. des, daginn eftir að ég fékk myndavélina, núna nýlega breytti ég henni svolítið og fannst hún koma skemmtilega út.
Eitthver mynd sem ég ákvað að dunda mér við. Valdi stafinn A því hann er upphafstafur í nafni mínu, mjög ófrumlegt. Byrjaði á því að hanna nafnið, teiknaði útlínur á A-inu, importaði í 3Ds Max þar sem ég gerði hann að 3D og Material stuff, renderaði, gerði þetta litadæmi í photoshop síðan. Commenta og spyrja endilega.