Þetta er páfagaukur sem ég er að passa. Hann er sérstakur þegar hann er á þessum stað sem hann var á á myndinni. Kemur með svo skemmtilega svipi. =) Annars þá er myndin tekin með Casio Exilim EX-Z750 myndavél.
Ógleymanleg stund, flottustu tónleikar sem ég hef verið á. Þetta er semsagt bara einhverjir áhorfendur á tónleikunum sem voru hliðina á mér. Ég var á besta stað, með fullkomið útsýni á Roger Waters og allt saman. Náðust nokkrar góðar myndir og þetta er ein af mínum uppáhalds, þó svo að hún sé kannski ekkert rosaleg.