var að leika mér í photoshop og gerði þetta óvart :P
Þetta er mynd af hinu afar skemmtilega steinskriftarletri Helvetica . Það var teiknað árið 1957 af svissneska hönnuðinum Max Miedinger, en það var byggt á letri frá 1896 sem kallast Akzidenz Grotesk. Þó er þetta útfærsla sem kom til seinna, og eru til ótal aðrar útfærslur. T.d. Helvetica-neue, sem er mjög falleg líka.