Tekið á þingvöllum um síðustu helgitekið á gamla canon AV-1 filmuvél
Ég mátti gera hvað sem ég vildi í sjónlistum svo ég fór að búa til filtera. Gerði einn rauðan með gat í miðjunni til að gera svona vignette og einn glæran sem ég krumpaði og rispaði. Komst svo að því að þetta kemur ótrúlega töff út í réttri birtu.