Já tæknilegar hliðar myndarinnar eru allar gleymdar, s.s ljósop, hraði og iso. En ákvað að henda þessari inn bara útá funið, hef voða lítið verið hérna en ætla að reyna bæta úr því á komandi ári…….ef ykkur væri sama.
Jæja, þetta er fyrsta myndin sem ég sendi hingað inn. Hef verið að fylgjast með áhugamálinu og hef mikinn áhuga á ljósmyndun en vandamálið er bara að ég kann ekki neitt. Svo að ég er að vinna í þessu.
Stórihólmur aftur
Spruppum út á Reykjanes á Þorláksmessu og ætluðum að kíkja