Ég er nýbyrjaður að taka ljósmyndir og er nokkuð sáttur með þessa.Tók hana með Canon 550D, 18-55 IS linsunni.
Midas PRO6 ef ekki besti allvega svalasti digital mixer á landinu.. Þetta er semsagt nýji FOH mixerinn í HOF á Akureyri.
Var að uppfæra myndina mína sem ég gerði í photoshop CS4 um daginn, breytti Skugganum á kúlunum þannig að þær eru sitjandi á borðinu en ekki svífandi, fallandi, snéri backgroundinum við og minkaði reflectið á kúlunum. Enjoy!