Já ef þið lesið aðra tilkynninguna fyrir neðan þessa, sjáið þið að banner keppninni átti að ljúka 1. júní. Hef ég tekið þá ákvörðum að framlengja frestinn á keppninni þangað til 1. júlí! Jú ástæðan er sú að aðeins þrír bannerar skiluðu sér inn á réttum tíma og stjórnendur telja það ekki nægilegt magn til að halda keppni úr því, svo ákveðið er að lengja leikinn.

Allir að koma svo og senda inn sinn banner! Vil helst ekki fá samanlagt færri en tíu bannera til að halda keppni.