Banner keppni Jæja þá er komið að því sem margir hafa verið að bíða eftir, banner keppni /manager.

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir er núverandi banner af CM4, og því orðinn ferkar úreltur. Við stjórnendurnir erum sammála um að best væri að nýr banner myndi verða „tímalaus“ eða þar að segja myndi ekki bynda sig við einhvern einn ákveðinn leik, sem þyrfti þá að breyta einu sinni á ári heldur væri bara eitthvað tengt CM/FM sem þyrfti ekki alltaf að vera að breyta.


Stærð:
Stærð bannersins er 245x54 pixlar. ATH bannerinn eins og þið sjáið hann uppi í hægra horninu er ekki gula svæðið og gráa þar sem stendur „Manager leikir“. Getið séð betur hvað ég er að meina með því að fara yfir t.d. CM4 stafina og hægri klikka og „View Image“ (Firefox).


Skil:
Skila þarf bannernum á .gif formati. Skilafrestur er til og með 1.júní næstkomandi. Skila þarf bannernum inn á netfangið jonnif@gmail.com merkt „Bannerkeppni /manager - “. Leyfilegt er að skila inn fleiri gerðum en bara .gif inn en þarf í það minnsta að koma inn sem .gif væri fínt að fá .psd inn líka ef unnið er í Photoshop.


Hvaða banner er svo valinn?
Gerð verður könnun, á /manager, á því hvaða banner skal fara upp. Mun sú könnun standa uppi í það minnsta eina viku.


Eru einhver verðlaun?
Kannski einhver spyrji sig að því hvort hann/hún fái eitthvað fyrir ef hans/hennar banner er valinn. Engin verðlaun er fyrir valinn banner nema þá auðvitað heiðurinn af því að vera höfundur bannersins á /manager sem er gríðarlegur heiðu