Nú þegar styttist í leikina (FM2005 & CM5) eru fréttir farnar að streyma nokkuð reglulega.
Því þykir ærin ástæða til að endurlífga upp á fréttahornið og munu fréttir verða uppfærðar eftir því sem tími vinnst.
Fréttahornið má nálgast með því að ýta á „sjá meira“ hnappinn í ATH! CM4 boxinu sem staðsett er uppi hægra megin.

Með von um góðar viðtöku