Búið er að henda út fullt af tenglum úr tenglasafninnu. Tenglarnir voru annað hvort óvirkir eða síðurnar óuppfærðar frá áramótum.
Örfáir tenglar eru enn í tenglasafninu sem vísa í síður sem unnið er að endurbótum á og eru því óstarfhæfar í augnablikinu. Verður fylgst með þeim síðum.
Að lokum skora ég á sem flesta að senda inn tengla sem geta ganast öðrum.