Toni Kallio er fæddur 5. nóvember 1978 og er þá 22 ára þegar maður byrjar nýtt save.Toni er á þeim aldri að vera á milli þess að vera efni legur og að vera góður, semsagt á besta aldri.

Kallio spilar stöðurnar D/DM/F(LC) en ég nota hann oftast í stöðunni DL og spilar hann oftast vel þar.

Ég keypti hann fyrst í Wolves save-inu mín og var ég þá bara að leika mér að skrifa einhver nöfn og skrifaði Kalli og kom þá þessi snillingur upp á skjáinn.

Þegar ég notaði hann fyrst var hann búinn eftir 28 leiki að skora 12 mörk, leggja upp 15 og maður leiksins 8 sinnum og einnig var hann með meðaleinkunina 7,88.

Toni Kallio er oftast metinn á 100-700k og fær maður hann oftast ódýrt. Ég keypti Kallio frá liðinu HJK í Finnlandi en þar áður hafði hann verið hjá liðini TPV, einnig í Finnlandi.

Ég mæli eindregið með þessum leikmanni og stendur hann sig oftast vel og er með.

Stjörnugjöf:
***1/2 af *****
ViktorXZ