Ég ætla að fá að segja frá markmanni að nafni Andreas Isaksson en hann er 20 ára svíi. Hann byrjar hjá liðinu Djurdagen og getur maður fengið hann á um 1 milljón. Isaksson er oftast 15 í handling og 18 í reflexes á fyrsta ári.Ég er með hann hjá wolves og er hann að standa sig mjög vel. Á fyrsta ári var hann með 7,38 í einkunn en núna er hann með 7,31 en þess má geta að ég er ekki kominn langt á því tímabili. Hér eru svo smá upplýsingar um hann og eins og þið sjáið eru þær á ensku en þið hljótið að skilja það.


Position : Goalkeeper
Date of birth : 3 October, 1981
Team : Djurgarden (Sweden)
Nationality : Sweden
Notes : Became Trelleborg's keeper in Swedish league at 17 coming out of nowhere to be rated one of the best in the league. Swedish youth international. Moved to Juventus for £1.1m and will be a good talent for the future. In one and a half years at Juventus, he never made it onto the Juventus bench but improved as a player. At the start of 2001 he moved back to Sweden to newly promoted Djurgarden. Was at the 2002 World Cup.


Þannig að ef ykkur vantar ungann markmann sem er ekki svo dýr mæli ég með Andreas Isaksson. Takk fyrir:

Fransv ;)