Ég vaknaði ekki beint við fuglasöng þennan morgun það var þessi hel… sími sem er alltaf að bögga mann sem hringdi. Ég svaraði hrannalega í símann. En þegar maðurinn var búinn að kynna sig stífnaði ég af spenningi og fór að tala rólegar. Maðurinn var enginn annar en Jack Hayward formaður úlfanna frá Wolverhampton. Hann bað mig að koma og stjórna liði þeirra. Ég tók saman föggur mínar og flutti til Wolverhampton vikuna eftir. Stjórnin vildi að ég næði virðingaverðu sæti í deildinni en ég ætlaði mér allt annað ég ætlaði mér upp og ekki bara upp heldur líka sigur.

Þá var komið að því að fara að stjórna liðinu. Ég var svo sem með fínt lið en þá má alltaf bæta öll lið þannig ég fór að skyggnast um á leikmannamarkaðnum. Enda átti ég 5,5 millur til að eiða. Það voru þrír menn efst á lista hjá mér sá fyrsti var ungur pórtúgali að nafni Tó Madeira en hann er striker og spilar með liðinu Gouveia. Sá næsti var Stefan Selakovic hjá Halmstad ungur Svíi á uppleið. Og síðast en ekki síst gamli refurinn Taribo West en hann var á free transfer. Ég fékk það sem ég óskaði mér Madeira á 375k, Selakovic á 1,7millz og West á free. En aðrir leikmenn sem ég fékk voru:

Joao Paiva á free
Butra á free
Clint Hill á 775k
Kennedy Bakircioglu á 250k
Nikos Dabizas á 3,5 og exch fyrir Alex Rae
Teddy Lucic á 500k
Andreas Isaksson á 1,3

Einnig seldi ég nokkra en þeir voru:

Colin Cameron 3,8M
Cedric Rousell 1M
Nathan Blake 1,1M
Alex Rae exch
Kevin Muscat 1M
Lee Naylor 3,8M
Temuri Ketsbaia 1,2M
Paul Butler1,7M
Michael Oakes 4,2M ekki fyrr en eftir áramót

Jæja þá taldi ég mig vera tilbúinn í slaginn og beið spenntur eftir fyrsta leiknum gegn Portsmouth.
Dagurinn var runnin upp fyrsti leikurinn í deildini var að hefjast ég sagði strákunum að við þyrftum að byrja af krafti því að ef við byrjum af krafti stöndum við uppi sem sigurvegarar eftir tímabilið. Það gekk svo sannarleg eftir og 6-1 urðu úrslitin okkur í vil. Svona gekk þetta og var ég taplaus eftir 25 leiki en þá mætti ég Crewe og fyrsta tap mitt var í höfn. Ég komst í 4liða úrslit í League cup en tapaði þar gegn Man Utd ég féll einnug út gegn Man Utd í 5tu umferð FA cup. En sigur minn var aldrei í hættu og þrátt fyrir ekkert frá bæran endasprett var ég öruggur sigurvegari þegar sex leikir voru eftir af deildinni. En þá notaði ég til að prófa nýja leikmenn.

Ég spilaði 4-3-1-2 NaKaNo og sigur lið mitt var:

Andreas Isaksson GK
Clint Hill DL
Teddy Lucic DR
Taribo West DC
Joleon Lescott DC
Mark Kennedy MLC
Nikos Dabizas MC
Stefan Selakovic MRC
Kennedy Bakircioglu AMC
Tó Madeira SC
Joao Paiva SC


Tó Madeira var valin fans player of the year og hann var einnig markahæðstur. Ég átti þrjá leikmenn í team of the year en þeir voru Bakicioglu, Selakovic og Madeira.


Eftir mjög gott season hlakka ég til þess næsta og hvort ég skrifa sögu um það við verðum bara að sjá en allavega takk fyrir mig og vona að þið hafið haft gaman af þessari sögu!!!