La Viola Þetta byrjaði allt með því að mér var boðin staða hjá Fiorentina, liðinu sem ég dáði í æsku. Ég var snöggur að svara þessu freistandi tilboði játandi.
Peningarnir voru af skornum skammti svo ég hafði ekki mikið af peningum til að versla inn þá menn sem mér langaði í. Ég sá nú samt að mikið þyrfti að gera til þess að gera þetta lið að stórveldi, ég byrjaði á því að styrkja vörnina með kaupum á Taribo West, en seldi þá Enrico Chiesa og Amaral til þess að borga upp í skuldir.
Nú voru peningamálin á núllinu þannig að ég gat leyft mér að hugsa um fótbolta fyrst og fremst.
Takmarkið mitt fyrsta tímabilið var að halda liðinu uppi, fyrsti leikurinn sem ég spilaði var gegn Roma í Super Cup, það var skelfst frá því að segja að sá leikur endaði 4-1 fyrir Roma.

Úrdráttur eftir 1. tímabil 2001 / 02

Kaup
Taribo West - freee
= 0

Sölur
Enrico Chiesa Fernebache 12.25m
Amaral Venezia 475k
David Circulo - free
= 12.75m

Byrjunarlið.

GK: Alex Manninger
DL: Angelo Di Livio
DR: Moreno Torricelli ©
DC: Daniele Adani
DC: Taribo West
MLC: Amoroso
MC: Baronio
MRC: Rossi
AMC: Morfeo
FC: Nuno Gomez
FC: Marizio Ganz
Sub:
GK: Torricelli
D: Pierini
M: Cois
F: Mijatovic
Leikmenn:

Markahæðstur: Nuno Gomez – 10 mörk
Flestar stoðsendingar: Angelo Di Livio – 7 stoðsendingar
Besti leikmaður: Maurizio Ganz – 8.11 í einkunn (43 lekir)
Leikmaður aðdáandanna: Nuno Gomez

Árangur:
Serie A: 11 sæti, sem mér finnst alveg ágætt ætlaði bara að halda liðinu uppi en… það mátti ýmislegt betur fara.
UEFA: 4. umferð tapaði á móti Chelsea samanlagt 3 – 0, var bara ekki með nógu stert lið.
Coppa Italia: 1. umferð tapaði á móti Ternana samtals 3 – 1, ÁFALL tapaði úti leiknum 3-0 (hvíldi lykilmenn en var bara ekki með nógu breiðan hóp).

= Alls ekki nógu gott og ýmislegt sem betur mátti fara.

2002 / 03
Þetta ár var ég staðráðin í að gera betur en síðasta ár (ekki erfitt), en ég þurfti að gera miklar mannabreytingar.

Fyrst þurfti ég að kaupa markmann því Manninger þurfti að fara aftur til Englands, ég fór á markaðinn og fann þar gamla kempu sem dottin var út úr Arsenal liðinu David Seaman, gamall félagi Manningers. Ég var ánægður með þessi kaup og ef að Seaman myndi klikka þá væri ég með Tagliatela á bekknum.

Vörnin var næst en þar mátti ég ekki við því að missa menn en bætti við mig einum Englending sem var ekki ánægður með það að fá engan séns hjá stórliðinu Manchester United, Lee Roche.

Þá var það miðjan en ég ákvað að losa mig við tvo varnarsinnaða tengiliði þá Baronio og Sandro Cois en fékk þá Sean Davis og Dejan Stankovic í staðinn.
Ég gerði lítilega breytingu á leikkerfinu mínu, gerði meira úr kantmönnunum en fórnaði manninum sem var fyrir aftan sóknarmennina, þetta þýddi það að ég varð að fara á markaðinn að leita mér að alvöru kantmönnum, þá sér í lagi hægri kantmenn þar sem að ég var með Gonzales á vinstri, ég fann aðra gamla kempu Schenardi hinn 34 ára gamli kantmaður og Marco Marchionni. Þá keypti ég einnig Richie Pathrigde ef einhver af þessum mönnum myndi meiðast.

Sóknin var næst en ég ákvað að leyfa Ganz að fara og tilboð frá Inter í Nuno Gomes var of freystandi til þess að neita, í staðinn fékk ég Gilardino upprennandi stjörnu og Guiza ásamt því að fá til liðs við mig Saudati.

Útdráttur eftir annað tímabil 2002 /03:

Kaup:

Schenardi Ternanana bosman
Gilardino Verona 2.1m
Marchionni Chievo 2.4m
David Seaman Arsenal 250k
Guiza Mallorca 1m
Sean Davis Fulham 6.75m
Richie Patrigde Liverpool 650k
Luca Saudati Atalanta 5m
Dejan Stankovic Lazio 3m

= 21.5m

Sölur:
Leandro Botofago 3.1m
Roberto Baronio Venezia 10.25m
Nuno Gomes Inter Milan 12.25m
Maurizio Ganz PAO 1.2m
Sandro Cois St. Eitinne 3.2m

= 30.5m

Byrjunarlið:

GK: David Seaman
DL: Taribo West
DR: Angelo Di Livio ©
DC: Lee Roche
DC: Daniele Adani
ML: Gonzales
MR: Marco Marchionni
MC: Sean Davis
MC: Morfeo
FC: Alberto Gilardino
FC: Saudati
Sub:
GK: Tagliatela
D: Bertolucci
M: Dejan Stankovic
F: Guiza

Leikmenn:
Markahæðstur: Alberto Gilardino 18 mörk
Flestar stoðsendingar: Marco Marchionni 7 stoðsendingar
Besti leikmaður: David Seaman 7.75 í einkunn
Leikmaður áðdáandanna: Alberto Gilardino

Árangur:
Serie A: Lenti í 9 sæti sem var ekki nógu gott.
Coppa Italia: Datt út í fyrstu umferð á móti Perugia á útimörkum.
= Of lítil bæting frá síðasta ári en miklar breytingar á liðinu gerðu erfitt fyrir.

2003 / 04

Losaði mig við Mijatovic, Rositto, Pierini, Tarozzi, Rossi, Di Livio, Morfeo, Guiza, Moretti fyriri samtals 36.5m.

Keypti Bonazzoli(SC), Alexander Walke(GK), Josef el Dana(D R/L/C), Gianluci Buffon(GK), Simone del Nero(AMC), Ivan Kaviedes(SC), Alexander Turchetta(FC), Oliver Bernard(DL), F. Agilardi(GK), Luca Toni(SC), Daniele Bonera (DC) Joe Cole (ML) og John O´Shea (DC) fyrir samtals 24m.

Engir leikmenn framúr skarandi en Bonazzoli var markahæðstur með 15 mörk en Taribo West bestur.

Árangur:
Endaði í 9 sæti og komst í 8 liða úrslit í bikarnum.

2004 / 05

Keypti Luis Saha, Tonton Zola, Paolo Cannavaro, Massino Donati Jonas Lunden og Legemyhr fyrir samtals 15.5m

Seldi hinsvegar þá Kaviedes, Bonazzoli, Torricelli og Amoroso fyrir samtals 48m (Kaviedes fyrir 28m til Real Madrid)

Byrjunarliðið mitt:
GK: Buffon
DL: Vanoli
DR: El Dana
DC: P. Cannavaro
DC: T. West
ML: Joe Cole
MR: Legemyhr
DMC: Sean Davis
AMC: Gonzales
FC: Saha
FC: Saudati
Sub:
GK: Alexander Walke
D: Lee Roche
M: Tonton Zola
F: Luca Toni

Þetta tímabil var mjög gott ég var lengi vel að berjast um efsta sætið en féll svo niður og endaði svo í mikilli baráttu um meistaradeildar sæti og þurfti að vinna Pescara á útivelli til þess að ná 4. sætinu. Að sjálfsögðu vann ég leikinn með þremur mörkum gegn engu með mörkum frá Alberto Gilardino, Tonton Zola og Luis Saha eftir 3 stoðsendingar frá Patrigde.
Datt út í 1. umferð í bikarnum á móti Vicenza samtals 5-2.

Þetta var ásættanlegt, því ég komst í meistaradeildina sem var búið að vera takmarkið síðustu tvö tímabil.

2005 / 06

Þetta átti að vera stóra tímabilið mitt því núna var ég í meistardeildinni í fyrsta skiptið og ætlaði mér stóra hluti þar.
Í byrjun ákvað ég að breyta um leikkerfi og fara yfir í 3-5-2.
Ég eyddi miklum pening í leikmanna kaup og keypti Igor Biscan á 12 milliur frá Liverpool, Maldini á bosman frá AC Milan, Guzman á bosman frá Juventus, Alan Smith á 14 millur frá Leeds, Emanuel Calaio á 11 millur frá Torino svo keypti ég Bosko Balaban á 8 millur frá Aston Villa en seldi hann fjótlega á 6 millur til Besiktas.

Núna var ég komin með mjög sterkt lið og var til alls vís;

GK: Buffon
DC: Biscan
DC: P. Cannavaro
DC: Maldini
DML: Joe Cole
DMR: Jonas Lunden
MC: Sean Davis
MC: D. Stankovic
AMC: Gonzales
FC: Alan Smith
FC: Luis Saha

Ég vann deildina mjög örugglega ég datt úr bikarnum í 1. umferð á móti Varense samtals 4-3
Ég var óheppin með drátt í 8-liða úrslitum í CL, Barcelona. Ég byrjaði á útivelli og tapaði þar 3-0 í leiðinlegum leik (fyrir mig).
Seinni leikurinn fór fram í flórens á Artemio Franchi en fáir spáðu okkur áfram eftir fyrri leikinn, Luis Saha skoraði á 1. mínútu og Alan Smith bætti við öðru marki á 5. mínútu svo leið tímin og það var komið fram á 90. mínútu þegar að Joe Cole skoraði úr aukarspyrnu !!!!!!!
Framlengingin kom og á 120. mínútu skoraði Saviola og gerði miklar vonir mínar að engu =/


En samt ég var sáttur… ég var búin að koma Fiorentina í toppbaráttuna á ný.

Bestu leikmenn mínir þetta tímabil voru Ezquel Gonzales, Joe Cole, Alan Smith en engin var betri en þeir Luis Saha og Igor Biscan sem voru frábærir.

Luis Saha var markahæðstur með 26 mörk og var líka valinn leikmaður aðdáandanna, Gonzales var með flestar stoðsendingar 17 og var líka besti maður liðsins með 8.21 í einkunn,

Núna koma smá verðlaun.

3 bestu kaupin:

1. Buffon á 5 millur
2. Taribo West frítt
3. Luis Saha á bosman

3 verstu kaupin

1. Bosko Balaban á 8 millur
2. Massimo Donati á 7.5 millur
3. Luca Toni á 9 millur

Áfram Fiorentina LA VIOLA !!!!!!!!!!!!!!