Julio Álvarez Julio Álvarez

Aldur: 1 May 1981(age 27)
Staða: Getur spilað alla stöður nema vörn, djúpa miðju og markinu. Er bestur í AMC, AMR/L eða FC
Þjóðerni: Spánn
Hæð: 180 cm
Tungumál: Spænska
Lið: Almería (Spánn)
Metinn á: 2,3 miljónir
Kaupverð: Færð hann í kringum 3 milljónir.
Leikur: FM 2008 (er í numancia í 08) og 2009 allir patchar


Kostir:
Frekar hraður, mjög teknískur, líklega sá besti í föstum leikatriðum í leiknum. Skorar og leggur upp eins og brjlæðingur. Er góður í skotum og bara öllu þegar fram á við er komið.


Gallar:
Lélegur aftur á við. Er lélegur að dekka leikmenn, tækla og þess háttar


Að mínu mati er þetta einn sá besti sem þið getið fengið í þessum leik og mæli ég eindregið með honum.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi