Unglingur vikunnar 20.1. - 26.1. 2002 Jæja jæja, loksins hef ég tíma til þess að rita leikmannaumfjöllun. Ég ætla bara að skella þeim vikum sem að uppá vantar inn í einu og þið verðið þá bara að fletta þessu til að finna e-ð merkilegt. Ég er með save í gangi þar sem að ég finn leikmenn, er man utd og kaupi þá og leyfi þeim að spreyta sig og hérna eru fyrstu menn sem að ég ætla að rita um. Ég er ekki mikið búinn að gera þannig að umfjallaninar geta breyst og þá verðið þið bara að skoða reglulega :)

Unglingur þessarar viku er hinn svakalegi Dani Mads Timm. Hann byrjar hjá Man utd og er 16 ára gamall. Í 99/00 var hann AM/F (C) en núna er hann bara F(C). Ég get ekki sagt til hvað hann kostar, en ef þú fjárfestir ekki strax áttu eftir að bíta af þér hendina. (s.s. ganga lengra í naga handarbakið)

Drengurinn er nefnilega þvílíkur snillingur að hálfa væri nóg. Eftir að þu hefur leyft honum að taka út sinn þroska eftir nokkur ár þá á hann eftir að brillera. Hann er einn af langefnilegustu leikmönnum leiksins og er þar í góðra vina hópi:) Hann fær svo sannarlega mín meðmæli!

****/***** - hann fær seinna þessa fimmtu, treystið mér!

Kv,
PireZ
Anyway the wind blows…