Kiegan Parker Hann er 18 ára sóknarmaður frá Skotlandi. Hann leikur með St. Johnstone í byrjun leiktíðar en verður snemma eftirsóttur af stór liðunum í Evrópu. Ég fíla aðallega við hann að það er hægt að fá hann fyrir pínulítinn pening og ef þolinmæði er til staðar og liðið gott þá verður hann verðmetinn á 20M£.
Hann getur spilað sem framherji, sóknarlegur miðjumaður og hægri kanntmaður.