Þá er það komið og að þessu sinni ákvað ég að taka einnig skjáskot af öllum þeim deildum þar sem leikmenn eru að spila í ásamt úrslitum evrópukeppnanna.

Mínar persónulega útnefningar fyrir besta árangurinn eru eftirfarandi.

Bestur: Daniel Kessler(Tottenham) - Er fyrstur til að fá eiginleikan “heimsklassa -eitthvað” og hefur verið rosalega góður með enska landsliðinu, í raun verið lykilmaður þar frá því hann var valinn.

Efnilegastur: Deno Brei(AC Milan) - Er farinn að komast í aðallið AC Milan og spila mikið af leikjum og það lítur út fyrir að ef það heldur áfram að þá verður hann eingöngu betri.

Endilega komið með ykkar dæmi um útnefningar fyrir hvaða hluti sem ykkur dettur í hug.

Hér að neðan er tengillinn á nýjustu skjáskotin.

http://s526.photobucket.com/albums/cc348/tthordarson/Ykkar%20leikmenn%207/