Marc Bircham Marc Bircham er kanadískur varnarmaður (hann er með enskt vegabréf) sem byrjar hjá Millwall sem eru eins og flestir vita í ensku annari deildinni. Hann er réttfættur og getur bæði spilað sem miðvörður og hægri bakvörður. Hann getur einnig tekið að sér defensive midfielder hlutverkið. Hann er að vísu ekki ódýr en er þó langt frá að vera jafndýr og margir varnarmenn með sömu getu og hann.
Ég er kominn á fjórða tímabil með Stoke og er á fyrsta tímabili í Úrvalsdeildinni og hann er í lykilhlutverki í hjarta varnarinnar hjá mér ásamt Tony Gardner og Jamie Carragher. Carragher er að vísu varnarsinnaður miðjumaður (DM) ef svo má að orði komast. Ég keypti hann af Wolves í lok þriðja tímabils á £5,5m en þeir höfðu keypt hann af Millwall í byrjun annarar leiktíðar á £3,4m.
Ef þig vantar annaðhvort góðann bakvörð eða miðvörð og átt fáeinar milljónir er Marc Bircha