Nafn: Daniel Agger
aldur: 20
fæddur: 12.12.84
þjóðerni: Danskur / nokkra landleiki.
lið í byrjunn: Brømby
verð í byrjunn: í kringum 1,000,000
Leikur: Fm 2006
staða: varnarmaður


Helstu kostir: Hann er góður í innköstum, sköllum, dekkunn og mjög einbeittur. Einnig mjög fljótur og sterkur og er afbragðs varnarmaður. Grimmur í boltan og einnig hittinn á markið. Mjög björt framtíð hjá þessu undrabarni. Góður í að fórna sér og mjög góður að staðsetja sig.

Helstu gallar: EKKI nota hann strax í byrjunn!! lánið hann einhversataðar sem hann kemst í liðið í um það bil 2 ár eða svo. Alls ekki góð vítaskytta og ekki góður í fyrirgjöfum og hornum. Alls ekki nota hann sem aukaskyttu því hann er ekki góður í því heldur.

Overall: Mjög góður EN bara ef þú lánar hann fyrst því þá hækka tölurnar FEITT og hækkar mikið í verði. Hann á mjög bjarta framtíð í boltanum en er ekki góð vítaskytta né aukaskytta.
Teknískur og er mjög góður í því að staðsetja sig.

Takk fyrir mig =D