Luke Moore Luke Moore

Nafn: Luke Moore
Fæðingardagur: 13.02.1986
Félag: Aston Villa
Þjóðerni: England
Staða: Striker
Verð: 6 mil.

Luke Moore er bara 18 ára og á frábæra framtíð fyrir sér, hann leikur með Aston Villa, striker sem skorar mjög mikið, en því miður þarf maður að vera frekar ríkt lið til þess að geta keypt hann. En ef þú kaupir hann er hann þess virði skal ég segja þér !


Helstu kostir
Hann er alveg frábær í að nýta færin sín enda byrjar hann með 18 í finishing. Góðar tölur í natural fittness, pace og acceleration. Einig gott determation. Hann er ekki með góðar tölur í byrjun leiks en þær eiga eftir að hækka með tímanum.

Helstu gallar
Hann er frekar dýr og erfitt að krækja í hann frá Aston Villa. Hann er hræðilegur í penalty taking, hann er næu eigilega bara með hræðilegar tölur í byrjun þó að sumar séu góðar en það á eftir að lagast mjög fljótlega.

Overall
Frábær striker sem skorar mjög mikið og er mjög ungur. En erfitt að fá hann þó að kannski er hægt að fá hann á láni.