Robinho Nafn: Robinho
Fæddur: 25.01.84
Staða: SC
Land: Brasilía
Klúbbur: Santos
Verð: Ég fékk hann á 6 m.

Robinho, þad þekkja hann allir, brasilíska undrabarnið. En ég varð samt ad skrifa grein um hann! Keypti hann með Betis og eftir eitt tímabil var hann kominn á 32 m! En hann kemur ekki til hvada liðs sem er. Svona Tottenham eða Betis eda Roma er allt í lagi. Ef þú ert með
nógu mikinn pening og ert að leita að framherja, þá er hann málið!

Helstu eiginleikar: Vá hann er svo góður, til dæmis er hann með frábærar tölur í “Technique”, semsagt 20, gott “Dribbling”, 15. “Team work” og “Work rate” einnig gott, 15. En þó ad hann sé ekki með neinar sérstakar tölur er hann samt frábær, til dæmis “Finishing” er aðeins 12 en samt er hann frábær í að nýta færin sín.


Helstu gallar: Hann er ekki með sérstakar tölur þó að þær ættu að vera hærri. “Tackling” er hinsvegar ekki gott, bara 7 sem er nú ekkert mikið:S . “Crossing”, “marking” og “Free kicks” líka mjög lélegt. Hann nær heldur ekki að einbeita sér vel thví að “conentration” er mjög lítið.

Einkunn frá 1-10: 9,5