Antonio Cassano Antonio Cassano


Hér kemur umfjöllun um Antonio Cassano leikmann As Roma á Ítalíu


Þjóðerni:Ítalskur
Fæðingarstaður:Bari
Fæðingardagur:10.07.1982(20 ára gamall)
Staða á velli:Framsækinn miðjumaður eða framherji (á CM máli F/RLC)
Lið:As Roma
Fyrrum Lið:Bari
Uppáhaldslið:Bari og Roma
Landsliðs leikir og mörk: 3/2


Alvöru lífsstaðreyndir:
Cassano er að mörgum talin efnilegasti framherji Ítalíu og eru miklar vonir bundnar við kauða hann var keyptur frá Bari árið 2001 fyrir 18 milljónir punda og þótti það mikil áhætta hjá Fabio Cappelo þjálfara Roma á þeim tíma en á þessum tíma hefur hann sannað að hann var verðsins virði og er núna landsliðsmaður hjá Ítalíu aðeins 21 að aldri (hann er orðinn það í alvöru)

Maðurinn í CM:
Cassano spilar stöuna F/RLC og spilar vel á kanti og sækir sig alveg upp kantinn eða upp að framherjum en þar nota ég hann hjá Roma en hann getur spilað vel frammi og í stöðu AMC
Cassano skorar slatta og leggur líka nokkuð upp hann er búin að skora heldur mikið í Roma Save-inu mínu en hann getur alveg lagt upp einnig það veit ég vel en kauði er að standa sig með mestu prýði í Roma Save-inu mínu

Hvernig er Cassano búin að spila í Save-inu mínu:

Leikir: 32
Mörk:14
Stoðsendingar:6
M.L:1
Meðal Einkunn:7.25

Kaupverð:
Ég er ekki alveg viss með þetta er eitt er víst Cassano er alveg upp að 30 milljón punda virði því ungur að aldri og er samt alveg þrælgóður

Þetta er mín jómfrúargrein á leikmannakubbnum og vona að ykkur líki við að lesa þetta yfir
kv.gomez