Er það bara ég, eða er hann frekar kvenlegur þessi ?
Jæja.. ég var að keppa með Newcastle í EURO Vase.. hvað sem það nú er og vann fyrri leikinn 3-2 á útivelli þar sem Guiseppi Rossi skoraði þrennu.
Arsenal endaði í fyrsta sæti og Chelsea endaði í öðru sæti á síðustu leiktíð. Ég endaði í 5. sæti með Derby og komst upp í gegnum umspil. Mér gengur ekkert of vel í úrvalsdeildinni en þetta voru allegana tveir mjög sætir sigra. Takiði endilega eftir Vítunum hjá Arsenal, þetta voru svo sannarlega ekki þeirra einu færi.