Já, þarna koma 3 leikir við Chelsea í röð, þess má til gamans geta að ég tók fyrr á þessu tímabili 3 leiki við Chelsea í röð í League Cup (2) og deild.
Ég rakst á þetta og djöfulli finnst mér þetta osum. Sést að sumt þarna gerðist alveg in real life og ég lofa að ég er ekki að stjórna þessu liði eða edita það eitthvað. Steve Tilson er bara greinilega kraftaverkamaður.