Er þetta bara af því að þeir eru undan í stafrófinu eða bara af því að þeir hafa fengið færri mörk á sig? Þetta finnst mér allavega undarlegt
Leikur þar sem Arsenal liðið bókstaflega drullaði á sig. Markmaðurinn með 1 í einkunn og hæsta einkunn hjá liðinu 6. Þetta var seinni leikurinn í 4. umferð FA cup, rétt skreið í gegnum hinn leikinn, átti varla skot á mark en Sol Campell skoraði sjálfsmark a 87. min :Þ
Sko ég veit að þetta er bara Andorra, en samt, 14-1. Sjíss ég fékk sjokk þegar ég sá þetta.