Ok, ég var að spila á móti Peterborough og einn af liðsmönnum þeirra, Shwan Jalal, er búinn að vera undir smásjánni hjá mér. Allavega, ég vinn leikinn, en svo kemur þetta scout report…
Þegar allt virtist stefna í steindautt 0-0 jafntefli hrekkur allt í gang í uppbótartímanum, sem þó var innan skynsemisimarka (3 eða 4 mínútur, man ekki). Hélt ég væri nú pottþétt kominn með þetta, og endanleg úrslit, þegar fyrra markið datt inn, og þótti ekki leiðinlegt að fá annað .. en að hinir skyldu svo minnka muninn líka fannst mér bara alveg hreint magnað :P
Þetta er heima og útileikur á sama tímabili. Ég stjórna Newcastle og vinur minn (anarkist) stjórnar Arsenal.