fyrsta seasonið mitt af mörgum með hull city loks klárað með stæl og þess má geta að ég vann Arsenal, Liverpool og ManU á the circle og síðan vann ég Chel$ea á brúnni :D
4-5-1/4-3-3 kerfið að skila sínu, mótið loksins endanlega búið þrem leikjum fyrir tímann, en var það eiginlega strax eftir fyrri helminginn. 55 skoruð í 19 leikjum, eða 2,89 í leik, og þar af á Ásgeir Ingólfsson 25 í 18 leikjum (þar af 4 sem varamaður).
Silviu Stan er svona líka skemmtilegur regen sem ég fékk CFR Cluj á 2,4m punda, 2011. Hann skorar grimmt fyrir mig sem og leggur upp fyrir félaga sína, þegar hann var tvítugur vann hann Player of the Year sem og komst í draumaliðið, hann hefur nú unnið þessi verðlaun tvisvar sem og world footballer of the year.