Þeir ákváðu að gefa kallinum annann séns Arséne var rekinn eftir eitt eða tvö tímabil og eins og alltaf var Aguirre ráðinn í hans stað. Svo loks fékk Aguirre að fjúka og viti menn, þeir ráða gamla kallinn aftur.